TÖLVUPÓSTURINN SEM SETTI ORKUVEITUNA NÆSTUM Á HLIÐINA

    Þarna byrjaði það. Tölvupósturinn sem hratt öllu af stað og setti Orkuveituna næstum á hliðina og kostaði hana á annað hundrað milljónir í rannsóknarkostnað.

    Bjarni Már Júlíusson, brottrækur framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, vitnar í kynlífsfrétt á Smartlandi og sendir til Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, eiginkonu Einars Bárðarsonar og tveggja samstarfskvenna hennar.

    Það getur verið varasamt að vitna í Smartland.

    Auglýsing