“Rétt í þessu við Hringbraut horfði ég á konu hlaupa af öllum lífs og sálar kröftum í þykkri úlpu í átt að strætó,” segir athafanakonan Tobba Marinós sem einmitt býr við götuna og sér ýmislegt út um gluggann:
“Loksins þegar hún nær strætó – rétt nær að hægja á sér – finna léttinn – fjúff – keyrir hann af stað. Hvar er kærleikurinn? Eða bara manneskjulegheitin? Eða viðskiptavitið? Má bjóða ykkur að sjá hvernig Danirnir eru að prómóta Strætó?