TOBBA MEÐ MÖMMU Í BISNISS

  Tobba með mömmu.

  Konurnar á bak við Náttúrulega Gott eru matarunnendurnir og mæðgurnar Guðbjörg Birkis og Tobba Marinós. Hollt og næringarrík fæða er þeim hugleikin. Þær velja ávallt hráefni í sínu upprunalegasta formi og nota aldrei nein aukaefni eða dulbúna óhollustu. Guðbjörg kenndi dóttur sinni að elda og þurfti snemma að finna hollari leiðir til sælkeralífs þar sem Tobba var ansi sólgin í sætindi.

  “Við miðum við að allir á heimilinu geti borðað gúmmelaðið okkar. Yngri dóttir mín er 1 árs. Ef ég gæti ekki gefið henni matvöruna, myndi ég ekki selja hana,” segir Tobba Marinós.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…