TÍU BRETTI AF ÓKEYPIS SKÓLAGÖGNUM HURFU

    Ókeypis skólagögn sem áttu að berast til Melaskóla í Reykjavík, líkt og í alla aðra skóla samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar við A4, skiluðu sér aldrei í Melaskóla. Kom þetta í ljós skömmu fyrir skólasetningu og vakti furðu þar sem um tíu bretti með stílabókum, blýöntum og tilheyrandi var að ræða. Þurfti A4 að senda annan skammt en eftir stendur spurningin: Hvað varð um brettin tíu?

    Auglýsing