TINY TIM (86)

Tiny Tim (1932-1996) var sérkennilegur tónlistarmaður, kom yfirleitt fram með ukulele gítar og söng í hástemmu, engum líkur. Skírnarnafn hans var Herbert Buckingham Khaury. Hann er afmælisbarnið, hefði orðið 86 ára í dag.

Auglýsing