TILBOÐ Á HEIMSMÆLIKVARÐA

    Axel og Corbyn.

    Axel Jón Ellenarson kynningarfulltrúi Sameykis fékk tilboð á heimsmælikvarða þegar hann hitti Jeremy Corbyn fyrrum formann breska Verkamannaflokksins sem hér var með fyrirlestur um sósíalisma. Corbyn bauð honum að verða staðgengil sinn:

    “You look very much like me when I was young. Would you like to represent me some time.”

    Auglýsing