Golfhetjan Eldrick Tont “Tiger” Woods er afmælisbarn dagsins (45). Hann fær óskalagið Great Balls Of Fire (ekki til neitt lag sem fjallar um golfkúlur).
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...