Þú þarft ekki bíl ef þú átt alvöru danskt reiðhjól frá Kildemoes. Þetta er rúmlega þrítugt, þrír gírar, fótbremsa, klingjandi bjalla, bögglaberi með svo stífa gorma að heldur öllu og allt virkar eftir öll þessi ár án viðhalds nema að dekkjum hefur verið skipt út tvisvar. Nýríkir spjátrungar á Range Rover skrúfa niður hliðarrúðu á Skólavörðustíg og hrópa: Er þetta citybæk til sölu? Og fá allir sama svarið: Nei!
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....