ÞÚ SNERTIR SÍMANN 2.617 SINNUM Á DAG

    Síminn eru að verða líkt og viðhengi við líkamann, alltaf til staðar, alltaf í gangi og þú hleður hann með aðgerðum og rafmagni eins og þarf.

    Ný rannsókn sýnir að meðalmaðurinn snertir símann sinn 2.617 sinnum á dag. Það er meira en á árum áður þegar fólk hringdi kannski 3-4 símtöl á dag og gerði svo eitthvað annað.

    Símabyltingin er að verða eitt helsta rannsóknarefni atferlisfræðinga – sjá nánar hér.

    Auglýsing