ÞÚ GETUR SÓTT UM AÐ SETJAST Í BANKARÁÐ LANDSBANKANS

    Lárs L. Blöndal formaður Banskasýslunnar og auglýsingin á heimasíðunni.

    Á heimsíðu Bankasýslu ríkisins er auglýst eftir fólki til að setjast í bankaráð, td. Landsbankans. Bara senda tövupóst með nafni og kennitölu og lýsa yfir áhuga. Verður framsent til valnefndar sem tekur endanlega afstöðu.

    Í valnefndinni eru:

    Jón Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Alþjóðasamskipta og skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands, Auður Bjarnadóttir ráðgjafi hjá Capacent og Þórdís Ingadóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sem jafnframt er formaður nefndarinnar.

    Auglýsing