ÞRÍR NÝIR HUNDAR FYRIR DAGATAL

    Nýju leiðsöguhundarnir.

    Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins er komið út og kostar aðeins 1,939 krónur. Útgáfa dagatalsins er hugsuð sem fjáröflun til að standa straum af kaupum og þjálfun leiðsöguhunda fyrir blinda, en stuðningur síðasta árs gerði Blindrafélaginu kleift að kaupa 3 nýja leiðsöguhunda.

    Smelltu hér til að leggja þitt að mörkum við að fjölga leiðsöguhundum fyrir þá sem þurfa á þeim að halda og styrktu gott og verðugt málefni.

    Auglýsing