ÞORVALDUR HALLDÓRS (76)

Þorvaldur með nork-bandaríska söngvaranum Al Bishop sem gerði það gott með Deep River Boys í Skandinavíu um miðja síðustu öld. Myndin líklega tekin á Akureyri.

Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar á árum áður, Þorvaldur Halldórsson, er afmælisbarn dagsins (76). Eins og margir eldri borgarar býr Þorvaldur nú á Spáni, seldi einbýlishús sitt á Selfossi og leitaði betri lífskjara ytra – sjá hér.

Auglýsing