ÞÓRA FÍLAR DILL

Dill er flutt úr Ingólfsstræti í gamla Kjörgarð á Laugavegi.

Var að koma af Dill restaurant þar sem mér leið eins og ég væri stödd í þætti af Chefs Table. Hver einasti réttur var upplifun! Staðurinn svo fínn en líka kósí. Á ekki til orð yfir fagmennskuna þarna. Langaði að hneigja mig þegar Gunnar Karl kom að borðinu. Lifi á þessu lengi,” segir Þóra Tómasdóttir femínisti og fyrrum ritstjóri á Nýju Lífi.

Auglýsing