ÞJÓÐÓLFUR Í EVRUBANDI

  Þjóðólfur í Evrubandi sendir póst:

  Ef ekki er hægt að tjónka við eigin þjóð, þarf auðvitað kyngja stoltinu, biðja herraþjóðinar afsökunar, og passa að hlusta ekki á sauðsvartan almúgan – sjá hér

  Fávís maður spurði: Ef þetta skiptir engu máli fyrir ESB, af hverju er þá EES samstarfið í hættu? Út af engu? Oft veltir engin [sic!] þúfa þungu hlassi?

   Vegir ESB er órannsakanlegir… Er ekki kominn tími til að tengja? 

  Ég er einn á gangi og hugsanir mínar hljóðar

  hverfa inn í rökkvaðan skóg þess, sem liðið er.

  Mitt stolt er að vera sonur þessarar þjóðar.

  En þjóðin er ekki líkt því eins stolt af mér.”

  Steinn Steinnarr

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinLEIKNIR 46 ÁRA
  Næsta greinSAGT ER…