ÞJÓÐÓLFUR Í EVRUBANDI

  Þjóðólfur í Evrubandi sendir póst:

  Ef ekki er hægt að tjónka við eigin þjóð, þarf auðvitað kyngja stoltinu, biðja herraþjóðinar afsökunar, og passa að hlusta ekki á sauðsvartan almúgan – sjá hér

  Fávís maður spurði: Ef þetta skiptir engu máli fyrir ESB, af hverju er þá EES samstarfið í hættu? Út af engu? Oft veltir engin [sic!] þúfa þungu hlassi?

   Vegir ESB er órannsakanlegir… Er ekki kominn tími til að tengja? 

  Ég er einn á gangi og hugsanir mínar hljóðar

  hverfa inn í rökkvaðan skóg þess, sem liðið er.

  Mitt stolt er að vera sonur þessarar þjóðar.

  En þjóðin er ekki líkt því eins stolt af mér.”

  Steinn Steinnarr

  Auglýsing