ÞETTA ÞOKAST Á VÍÐIMEL

“Þetta þokast,” sagði vegfarandi sem átti leið hjá Víðimel 29 sem eitt sinn hýsti kínverska sendiráðið og nýr eigandi tók gjörsamlega í nefið og hefur verið að endurbyggja – sjá frétt.

Auglýsing