ÞESSI GEIMVÍSINDI EKKI FYRIR KONUR

    Heiða Kristín og "kallalistinn".

    “Ómögulegt að finna konu sem gæti sinnt þessum geimvísindum,” segir Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrum súperkona Besta flokksins í Reykjavík um lista yfir 25 stærstu fyrirtæki landsins sem öllum er stýrt af karlmönnum.

    “Afkoma – fín. Tekjur – flott. Eignir – gott. Eigið fé – næs. Eiginfjárhlutfall – fyrirtak (nema Kvika). Dreifing um landið – mætti vera betri. Framkvæmdastjórar – ómögulegt að finna konu sem gæti sinnt þessum geimvísindum.”

    Auglýsing