Gríska tónskáldið Mikis Theodorakis er 95 ára í dag. Þekktastur fyrir kvikmyndatónlist sína við Zorba en einnig kvikmyndirnar Z og Scerpico.
Sagt er...
HEILAÞOKA VÍÐIS
Víðir Reynisson, einn af þríeykinu, glímir við svokallaða heilaþoku eftir Covid. Segist hafa þurft að einbeita sér mikið að því að keyra rétta leið heim...
Lag dagsins
ALI (79)
Hnefaleikakappi allra tíma, Cassius Clay (1942-2016), síðar Muhammad Ali, er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 79. Hann var með munninn fyrir neðan nefið, reif kjaft,...