Gríska tónskáldið Mikis Theodorakis er 94 ára í dag. Þekktastur fyrir kvikmyndatónlist sína við Zorba en einnig kvikmyndirnar Z og Scerpico.
Sagt er...
SAGT ER…
...að Marriage Story eftir Woody Allen sé besta mynd sem gerð hefur verið síðan Roman Polanski gerði Bitter Moon. Sýnd á Netflix. Kannski báðar.
https://youtu.be/BHi-a1n8t7M
Lag dagsins
LÍSA PÁLS (66)
Lísa Pálsdóttir söng-, leik- og dagskrárgerðarkona er afmælisbarn dagsins (66). Hún hefur í seinni tíð starfað við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu en söng hér fyrr...