TEXAS OG ALIBABA SNÚA AFTUR

“Þetta er framtíðarmynd af svæðinu við Ingólfstorg sem hangir þar uppi. Lítur út fyrir að Mandi fari og Texas og Alibaba komi aftur,” segir meistarakokkurinn Ólafur Örn Ólafsson sem er athugull á ferðum sínum um miðborg Reykjavíkur.

Auglýsing