Erkitöffarinn Terry Savalas (1922-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 101 árs. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með sleikibrjóstsykur upp í sér (líklega til að halda sér frá sígarettunum) bæði í sjónvarpi og bíó og þetta komst í tísku. Svo var hann líka söngvari og átti þennan smell, “If”:
Sagt er...
VERSTA HUGMYND Í HEIMI
"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...
Lag dagsins
WILLIAM SHATNER (92)
Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...