TEKÍLA ER GRENNANDI

    Frábærar fréttir á föstudegi: Tekíla er grennandi samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar frá The American Chemical Society.

    Niðurstöðurnar voru fengnar með rannsókn á áhrifum tekíla á glúkósa í blóði og þá sérstaklega virkni sætuefni í plöntunni sem tekíla er unnið úr og viti menn: Efnið lækkar blóðsykurinn með tilheyrandi og mögulegu þyngdartapi.

    Engu skiptir hvort tekíla er neytt í margarítublöndu eða beint úr staupi með salti og sítrónu til hliðar.

    Sjá nánar hér.

    Auglýsing