TATTÚ Á HRESSÓ

    Jón Stephenson von Tetzchner eigandi Hressó.

    Sótt hefur verið um leyfi til breytinga á Hressingarskálanum í Austurstræti þannig að veitingasalur verði minnkaður og komið þar fyrir tattústofu. Það er norsk-íslenski auðmaðurinn Jón Stephenson von Tetzchner sem sækir um í nafni fyrirtækis síns Vivaldi:

    “Vivaldi Ísland ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík. Sótt er um leyfi til að skipta upp rými 01-0106 í tvö rými, hluti veitingahúss minnkar og nýtt rými innréttað til reksturs tattoo stofu í húsi á lóð nr. 20 við Austurstræti…Frestað. Vísað til athugasemda.”

    Auglýsing