SYSTIR BJARKAR ÚTSKRIFAST

    Inga Hrönn Guðmundsdóttir, systir stórstjörnunnar Bjarkar, var meðal þeirra sem sýndu útskriftarverkefni sín í fatahönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur og vakti athygli.

    Björk og Inga Hrönn í Reykjavíkurdætrum.

    Inga Hrönn söng bakkraddir með Björk systur sinni í Reykjavíkurdætrum Megasar sem frægt varð.

    Auglýsing