SÝSLUMAÐUR Á SÝRU

    Sjötugur Reykvíkingur mætti í aðalstöðvar sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (í Kópavogi við hliðina á Krossinum) til að endurnýja ökuskírteinu skv. lögum. Mætti honum þá þessi tilkynning á útihurð sem hann skildi ekki – sjá mynd:

    Sýslumaðurinn

    “…lögbókandagerða /notaríalgerða”, eingöngu frá 12:30-15:00 frá 22. okt.”

    “Ég er enn að reyna að fatta þetta. Þarna tala opinberir starfsmenn eigið tungumál sem þegnarnir skilja ekki. Fyrir hvern er þessi tilkynning? Fyrir þá? Sýslumanninn og menn hans?” spurði viðskiptavinurinn.

    Auglýsing