SVONA BREYTIST KRÍAN

    Brynjúlfur og fjögur æviskeið kríunnar.

    Svona í tilefni þess að blessaðar kríurnar hafa yfirgefið okkur að langmestu leyti set ég þessa samsettu mynd inn sem sýnir mismunandi aldur hennar, 1. sumars þýðir að fuglinn er eins árs gamall og 2. sumars því að hann sé tveggja ára,” segir Brynjúlfur Brynjólfsson sem heldur áfram að gleðja okkur með flottum myndum.

    Auglýsing