SVONA Á AÐ VERÐMERKJA

    Einar fylgist vel með.

    “Verðmerkingar á Íslandi eru oft hræðilega pirrandi, aðallega vegna fjarveru sinnar, oft vegna misræmis,” segir Einar Steingrímsson stærðfræðingur, prófessor og ötull samfélagsrýnir:

    “Stöku sinnum taka verslanir sig þó til og gleðja mann svolítið; ráða súrrealíska rithöfunda til að semja merkingarnar og glæða lífið þannig gleði.”

    Auglýsing