SVIKIN KOSNINGALOFORÐ UM VEGGJÖLD

    „Þetta er svo vandræðalegt,” segir Óskr Steinn Jónínuson Ómarsson fyrrum ritari Samfylkingarinnar og birtir myndir af þremur pólitíkusum og ummælum þeirra sem fram komu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 viku fyrir síðustu kosningar.

    “Það er ekki skrítið að fólk beri lítið traust til stjórnmálamanna þegar þeir láta svona.”

    Auglýsing