SVIKAMYLLA HATARI

    Matthías Tryggvi Haraldsson, aðalsprautan í Hatari sem var að sigra íslensku Eurovisionkeppnina í gærkvöldi, sagði í viðtali í beinni útsendingu eftur sigurinn að plan Svikamyllu ehf hefði alveg gengið eftir.
    Svikamylla ehf er fyrirtæki sem heldur utan um rekstur Hatari, skráð til heimilis í Hvassaleiti 99 þar sem Haraldur Flosi Tryggvason, fyrrum stjórnarformaður Orkuveitunnar í tíð Besta flokksins og nú stjórnarformaður Félagasbústaða, býr.
    Haraldur er faðir Matthíasar.
    Auglýsing