SVIFRYK Í FÓSTRUM

    “Loftmengun og svifryk á höfuðborgarsvæðinu greinast í fóstrum,” segir Jón K. Ágústsson skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg og hann veit meira:

    “Daglegar bílferðir í Reykjavík nálgast 1.000.000 á dag. Milljón! Miklabraut í stokk, Sundabraut, mislæg gatnamót, eru allt umferðarskapandi verkefni og halda áfram að stuðla að mengun í óléttum konum.”

    Jón bendir á athyglisverða grein í The Guardian.

    Auglýsing