SVIÐSMYND?

Einu sinni voru sviðsmyndir bara í leikhúsum. Nú eru allir sem einhverju ráða farnir að tala um sviðsmyndir og eig þá við það sem áður hét “áætlun” eða “plan 1, plan 2” og svo framvegis. Er þetta eitthvað sem er kennt á Bifröst? Orð sem tengdist leikhúsi beint er nú beitt á samfélagið allt og svo sem vel við hæfi: Leikhúsið Ísland.

Auglýsing