SÓSÍALÍSKUR SÆLKERI

Sósíalistaflokkurinn reið ekki þeim feita hesti frá kosningunum sem spáð hafi verið. Þetta hafði foringinn, Gunnar Smári, til málanna að leggja um miðjan kjördag:

“Mynd af hlaðborðinu í kosningakaffinu í Valhöll. Þeir kunna að hreykja sér af völdum sínum þar, éta lakkrískonfekt til minningar um hvernig þeir átu Vg í öll mál á kjörtímabilinu.”

Auglýsing