SVEITARSTJÓRINN STÝRIR FC MÝVATN

  Þorsteini Gunnarssyni fyrrum íþróttafréttamanni á Stöð 2 og  íþróttafulltrúa  í Grindavík er margt til lista lagt. Hann er nú sveitarstjóri í Mývatnsveit og stýrir þar liðinu FC Mývatn.

  “Lífið er fótbolti. Í Mývatnssveit mætir hópur vaskra peyja þrisvar í viku í innanhússbolta. Rjóminn af þeim mætti í gærkvöld,” segir hann og smellti af selfí.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinPHIL COLLINS (68)