SVARTAR VONIR RÆTAST – ORKUPAKKI 3 Á AFMÆLI

    “Í dag er ár liðið frá samþykkt þriðja orkupakkans. Heimsendavonir andstæðinga hans fóru fram úr þeirra svörtustu vonum. Landið er nú lokað, farsótt geisar, fólk ber grímur eða fer ekki út. Allt í volli og orkan í lágmarki,” segir Hallgrímur Helgason rithöfundur sem yfirleitt hittir naglann á höfuðið þegar hann beitir blekhamrinum.

    Auglýsing