SVANGUR SÓSÍALISTI

    Netverji skrifar:

    Almennt er fjörug umræða á sósíalistaspjallinu og menn duglegir að áminna mann og annan um að gæðum lífsins sé misskipt og grípa verði til aðgerða, helst rótækra svo þær hafi nú áhrif. Hér er hins vegar innsent erindi sem fær menn til að þegja, allir sem einn!

    Auglýsing