SÚRMJÓLK Í HÁDEGINU

    Solla

    Sólveig Jóna Jóhannesdóttir hefur glöggt auga fyrir hversdagsleikanum og ljósmyndavélin er líkt og hljóðfæri í höndum hennar.

    Í hádeginu gekk hún fram á hrafn sem var að fá sér súrmjólk eins og segir í laginu. Vantaði bara servíettu til að þurrka sér um gogginn. Líklega fær hann sér þá Cheerios í kvöldmat.

     

    Auglýsing