SUNDLAUGIN SEM HVARF

    Þar sem áður var sundlaug í Svínafelli í Öræfum er nú gróinn grasbali eftir að mokað var ofan í laugina og eftir standa tveir tómi pottar og og læst búningsherbergi.

    Sundlaugin í Svínafelli var einkarekin af bændum á staðnum og naut mikilla vinsælda enda sérstök um margt og í skemmtilegu umhverfi. En nú er hún horfin og saknað af gömlum gestum sem komu þarna við í gær, ætluðu að lauga sig en gripu í tómt.

    Auglýsing