SUNDLAUGARVÖRÐUR MEÐ HÆRRI LAUN EN SJÚKRALIÐI Á BRÁÐADEILD

    Sigríður Elsa lætur ekki deigan síga.

    “Grunnlaunin mín eru 448 þúsund og mannsins míns 483 þúsund. Ég er menntaður sjúkraliði á bráðadeild, hann er í sundlaugavörður og ómenntaður – lífið krakkar!” segir Sigríður Elsa Álfhildardóttir en lætur ekki deigan síga:

    “Þar sem ég elska vinnuna mína og vil ekki færa mig þá vinn ég aukalega sem NPA um 40 tíma á mánuði, tek barvaktir og leysi af í búsetu fatlaðra.”

    Auglýsing