SUNDHÖLLIN JÚRÓ HIPPA MEKKA SKANDINAVÍU

JÖR fór í Sundhöllina.

“Ég fór í Sundhöllina í fyrsta skipti í langan tíma.  Ég vissi ekki að Sundhöllin væri orðin einhverskonar júró hippa mekka Skandinavíu? Svo var auðvitað annar hver karlmaður í thai chi buxum og berfættur í anddyrinu bara eins og ekkert væri sjálfsagðara,” segir Guðmundur Jörundsson fatahönnuður.

Auglýsing