SUNDBALLET A LA MAACK SLÆR Í GEGN

    “Metþátttaka hjá Sundballetthópnum Eilífðinni í gær. Næstu tímar eru á þriðjudag klukkan 18 i Sundhöllinni og miðvikudag klukkan 18 i Vesturbæjarlaug,” segir Margrét Erla Maack fjöllistakona. “Öll mega vera með, bara borga ofan í laugina.”

    Hér eru upplýsingar:

    Sundhöll, þriðjudag klukkan 18, þrír tímar eftir –  Vesturbæjarlaug, miðvikudag  klukkan 18, tveir tímar eftir – smellið hér!

    Auglýsing