SUND ALLA NÓTTINA

Borgarstjóranum í Reykjavík er ekki alls varnað og segir:

“Sundlaugarnar í Reykjavík opna á mánudag. En helmingi færri komast ofan í en venjulega. Til að mæta eftirvæntingu og eftirspurn ætlum við að opna allar laugarnar eina mínútu eftir miðnætti og hafa opið alla nóttina. Einhverjir verða þreyttir – en hreinir og glaðir – á mánudaginn.”

Auglýsing