SUMARHRELLIR KATRÍNAR OG DAVÍÐS

    Katrín og Davíð í sumarskapi.

    “Kúkað úti á víðivangi við vötn og túristar í nærbuxum í sundi er það versta við Ísland á sumrin,” segir Katrín Atladóttir fyrrverandi borgarfulltrúi hneyksluð og ekki ein um það. Davíð Þorláksson lögfræðingur og framkvæmdastjóri Betri samgangna ríkisfyritækis um almenningssamgöngur tekur undir og bætir um betur:

    “Í Sundhöllina á laugardaginn var maður í lauginni í khaki stuttbuxum með leðurbelti.”

    Auglýsing