STURTUÐU HLASSI AF MÖL Á GANGSTÉTT Í MELGERÐI

    Guðmundur og hlassið á gangstéttinni.
    “Það kom vörubíll og sturtaði heilu hlassi af möl á gangstéttina fyrir framan hjá okkur. Það er búið að vera þarna í allan dag þannig að ef einhver þarf möl þá er stór hrúga hér í Melgerði,” segir Guðmundur R. Einarsson íbúi í Kópavogi og bætir við:
    “En að öllu gríni slepptu þá er þetta fáránlegt – ég meina, hver gerir svona?”
    Auglýsing