STURLUÐ STAÐREYND

  Eyþór með verðskynið í lagi.

  “Ein sturluð staðreynd,” segir Eyþór Ernir Oddsson og er hissa:

  “Það er 10 krónum ódýrara að hringja í Dominos og fá 2 lítra af gosi með heimsendingu innifalinni í verðinu heldur en að labba inn í verslun Kvikk og kaupa 1/2 líter asf Pepsi.

  Pepsi 0.5L Kvikk: 449kr
  2L Coke Dominos: 439kr
  Ath: Ástæða þess að ég ber saman Pepsi og Coke í þessu tilfelli er af því ég labbaði inn í Kvikk, sá þennan Pepsi verðmiða og labbaði beinustu leið út aftur án þess að skoða neitt meira.”
  Auglýsing