STURLUÐ STAÐREYND

    “Sem gömlum fluggreinanda þykja mér þetta vera sturlaðar staðreyndir: Á fimm vikum er búið að skera niður 80% af alþjóðlegu flugframboði frá Kína og í janúar var Kína þriðji stærsti flugmarkaður heims, en er í 25. sæti í dag,” segir  Elvar Ingi Möller, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka.

    Auglýsing