STURLUÐ MEÐGÖNGUHORMÓN

"Þyrfti að komast í kynlífsleyfi frá vinnu."
“Meðgönguhormón eru sturluð. Á fyrsta þriðjunginum var ég leið og döpur allan tímann og núna á öðrum þriðjungi er ég algjör hornball og get ekki látið manninn minn í friði. Get varla verið frá honum á daginn. Þyrfti að komast í kynlífsleyfi frá vinnu,” segir Eva Pandóra Baldursdóttir, fyrrum þingmaður Pírata og nú verkefnastjóri hjá Byggðastofnun. Hún og kærasti hennar, Ingi Vífill, eiga von á barni í byrjun næsta árs.
Auglýsing