STRIGAKJAFTUR VINSTRI GRÆNNA SKIPSTJÓRI HJÁ SAMHERJA

  Björn Valur í hita leiksins og svo heldur lífið áfram.
  Björn Valur í brúnni hjá Samherja.

  Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður Vinstri grænna, hefur verið skipstjóri hjá Samherja um hríð og var að koma í land eftir rúma fjóra mánuði á sjó. Hann er ánægður með starfið og ekki síst stjórn útgerðarinnar sem hann segir hafa fjölskyldugildi skipverja í hávegum.

  Björn Valur var á þingmannsferli sínum einn mesti strigakjaftur Vinstri grænna í Alþingishúsinu og er þá fyrrum formaður hans, Steingrímur J. Sigfússon, meðtalinn.

  Sjá nánar hér.

  Auglýsing