STRIGAKJAFTUR STRÆTÓ

    Monika og verðlaunaskjalið.

    Strætókóna ársins 2019, Monika Gabriela Bereza – sjá hér – þykir óvenju vönduð í orðavali og hnyttin í meira lagi. Hún fékk verðlaun í vinnunni fyrir skemmstu:”Strigakjaftur Strætó”.

    Hún segir: “Það kallast að vera ákveðin og hafa skoðanir.”

    Auglýsing