“Sjónvarpsútsendingar, í beinni eða uppteknar, live þættir á hverju kvöldi, kosningasjónvörp og meira að segja eldgosaútsending; Einar Þorsteinsson er samt aldrei eins stressaður og þegar hann grillar,” segir Milla Ósk eiginkona Einars Þorsteinssonar fréttamanns á RUV.
Milla Ósk Magnúsdóttir er aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra en var áður samstarfskona Einar á Ríkissjónvarpinu. Milla og Einar giftu sig í febrúar á síðasta ári.