STÓRU FRÉTTAÞJÓFARNIR FYRIR 5 ÁRUM

  Þessi fréttaskýringarmynd birtist hér á þessum degi fyrir nákvæmlega fimm árum og sýnir hvernig stóru vefmiðlarnir átu upp frétt okkar, án þess að geta heimilda, af úrsögn Ómars nokkurs Stefánssonar úr Framsóknarflokknum í Kópavogi. Fyrirsögnin var: Stóru fréttaþjófarnir.

  Allir hafa gleymt Ómari en þjófnaðurinn stendur og heldur áfram endalaust á svipuðum nótum.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinFLOTTAR Í FENEYJUM
  Næsta greinSAGT ER…