STÓRHÆTTULEG KERTI Á EGILSSTÖÐUM

    Anna Þóra og kertin sem hún keypti.

    “Keypti þessi kerti í dag. Það kviknaði í kertinu og fuðraði upp á borðinu,” segir Anna Þóra Árnadóttir og var að vonum brugðið en kertin hafði hún keypt í Nettó á Egilsstöðum.

    “Var með það í kertahúsi og það varð mikill eldur og hiti. Vil vara við þessum kertum og vonandi verða þau tekin úr sölu,” segir hún.

    Auglýsing