“Í þessari viku þarf barnið mitt að fara yfir þessi gönguljós daglega,” segir faðirinn, Jón Levy, birtir skýringamynd af gatnamótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar og beinir svo orðum sínum til borgaryfirvalda:
“Bílstjórar á beygjuakreininni eru stórhættulegir, ég þarf því að hitta hana í hádeginu og fylgja henni yfir enda næstum keyrt á okkur þarna í júní. Hvaða ráð hafiði handa okkur.”