STÓRHÆTTULEG BEYGJULJÓS

    Jón Levy og beygjan.

    “Í þessari viku þarf barnið mitt að fara yfir þessi gönguljós daglega,” segir faðirinn, Jón Levy, birtir skýringamynd af gatnamótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar og beinir svo orðum sínum til borgaryfirvalda:

    “Bílstjórar á beygjuakreininni eru stórhættulegir, ég þarf því að hitta hana í hádeginu og fylgja henni yfir enda næstum keyrt á okkur þarna í júní. Hvaða ráð hafiði handa okkur.”

    Auglýsing